Páskaföndur fjölskyldunnar

Páskaföndur fjölskyldunnar

Laugardaginn 23. mars kl. 12.00 

Við bjóðum ykkur í yndislega páskastund fyrir alla fjölskylduna. Í boði verða páskaliljur og annað skemmtilegt pappírsföndur! 

Skráning er ekki nauðsynleg og allt efni verður á staðnum.

Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.