Gerast lánþegi

Að gerast lánþegi í Bókasafni Reykjanesbæjar.   

Þú skráir upplýsingar þínar í form hér að neðan og sendir það á okkur. 
Við tökum við umsókninni og skráum þig sem lánþega.
Það eina sem þú þarft að gera er að mæta í bókasafnið, greiða, skrifa undir og fá kortið þitt afhent. 
Athugið að börn þurfa að mæta í fyrsta skipti í fylgd með fullorðnum.  Börn yngir en 18. ára fá frí bókasafnsskirteini. 
 

Gerast lánþegi : fullorðnir

Gersta lánþegi : börn