Samstarfsverkefni

Samstarf almenningsbókasafna á Suðunesjum

26. apríl 2007 var skrifað undir formlegan samstarfssamning milli almenningsbókasafnanna í Grindavík, Reykjanesbæ  og Vogum. Samningurinn tók gildi 1. maí og þá geta viðskiptvinir bókasafnanna keypt eitt skírteini sem gildi í öllum söfnunum þremur. Bókasafnið í Garði bættist svo í hópinn í ágúst 2011. 
Með tilkomu Gegnis – bókasafnakerfis Landskerfa bókasafna, hafa möguleikar á ýmis konar samstarfi milli safna aukist til muna. Þessa möguleika ætla söfnin að nýta í þeim tilgagni að auka og bæta þrjónustu við íbúa á Suðurnesjum og veita þeim aðgengi að stærri og fjölbreyttari safnkosti.

Bókasafnið í Garði

Bókasafnið í Sandgerði

Bókasafn Grindavíkur 

Lestrarfélagið Baldur, Vogum