Bækur

Bækur

Metnaður er lagður í fjölbreyttan bókakost hér í Bókasafni Reykjanesbæjar. Safnið á mikið úrval bóka og tímarita á íslensku og erlendum tungumálum. Þess ber að geta að Bókasafn Reykjanesbæjar er móðursafn enskra bóka og er því mesta úrval þeirra á landsvísu hér.

Hljóðbækur eru til á íslensku og ensku. Flestar eru á Mp3 formi.

Útlánstími bóka er að öllu jöfnu þrjátíu dagar.