Sögustundir

Leikskólahópar - Elstu hópar í leikskólum Reykjanesbæjar koma flestir vikulega yfir vetrartímann í Bókasafnið og fá sögustund. Barnabókavörður tekur á móti hópnum og les valdar sögur. 

vesturberg

 

 

Notalegar sögustundir - Síðasta laugardag hvers mánaðar kemur Halla Karen til okkar klukkan 11.30 og les og syngur fyrir börn og foreldra, ömmur, afa og systkini. 

 

 

 

 

Notaleg sögustund

 

Verið hjartanlega velkomin.