Laugardaginn 7. október koma Snjódrottningin, Snjóprinsessan og Fjallamaðurinn úr Frozen og bjóða upp á Sögustund með úkraínskum og pólskum sögum. Af upplestri loknum verða þau með föndurstund í Miðju bókasafnsins.
English below*
Polish below* Read more
Mánaðarlegur hittingur Heimskvenna í bókasafni Reykjanesbæjar hópurinn hittist, drekkur kaffi og ræðir málefni líðandi stundar. 10. ára afmæli hópsins fagnað í dag! Read more
Þriðjudaginn 17. október kl. 20.00 hittast meðlimir Leshringssins og fara yfir áhugaverðan og skemmtilegan lestur bókarinnar Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu. Read more