Heimskonur - Women of the world hittast laugardaginn 1.apríl kl. 12.00 á Bókasafni Reykjanesbæjar.
Heimskonur hittast í reglulegum hitting á Bókasafninu, fyrsta laugardag hvers mánaðar klukkan 12.00. Heimskonur er hópur fyrir konur af erlendum uppruna sem vilja hittast og eiga saman notlega samverustund, deila sögum og reynslu og skapa tengslanet við aðrar konur í samfélaginu. Hópurinn er einnig opinn konum af íslenskum uppruna. Read more
Þriðja þriðjudag í mánuði er Leshringur í Bókasafni Reykjanesbæjar klukkan 20.00. Boðið er upp á kaffi og allir áhugasamir velkomnir. Umsjón með klúbbnum hefur Unnur Ósk Wium Hörpudóttir, nemi í bókmenntafræði. Read more
Laugardaginn 22. apríl kl. 11.30 er Notaleg sögustund með Höllu Karen. Að þessu sinni ætlar Halla Karen að lesa og syngja upp úr sögunni um Karíus og Baktus.
Öll hjartanlega velkomin.