Ungmenni

 

Ungmenni fá frí lánþegaskírteini fram að 18 ára aldri gegn ábyrgð foreldra eða forráðamanna. Bækur er hægt að fá að láni í allt að mánuð í senn, einnig dvd, hljóðbækur og tímarit. Á neðri hæð safnins er góð les og vinnuaðstaða með þráðlausu neti. Við bjóðum ungmennum líkt og öllum öðrum upp á aðstoð við heimildaleit og almenna upplýsingaþjónustu.

unglingar