Gjaldskrá

Gjaldskrá 2024

Skírteini
  • Bókasafnsskírteini kostar 2.500 kr. á ári
  • Börn og ungmenni undir 18 ára, eldri borgarar (67+) greiða ekki árgjald
  • Öryrkjar og einstaklingar á endurhæfingarlífeyri fá frítt bókasafnsskírteini gegn framvísun skírteinis frá Tryggingastofnun
  • Árgjald fyrirtækja/stofnana/skipa 4.300 kr. á ári
  • Skammtímakort (1 bók í 1 mánuð) 800 kr.
  • Tryggingargjald sem utanbæjarfólk greiðir 4.300 kr. á ári
  • Nýtt skírteini í stað glataðs 800 kr.
 Sektir
  • Dagsektir fullorðinsbækur (að hámarki 1000 kr.) 30 kr.
  • Dagsektir barnabækur (að hámarki 600 kr.) 15 kr.
  • Dagsektir hnokkabækur (að hámarki 400 kr.) 15 kr.
  • Dagsektir DVD myndir (að hámarki 1600 kr.) 580 kr.
  • Hámarkssektir á fullorðinn einstakling 7.500 kr.
  • Hámarkssekt á börn 2.500 kr.
 Tölvuaðgangur
  • Allt að 15 min. 150 kr.
  • Allt að klukkustund 530 kr.
  • Allt að 5 klukkustundir 1300 kr.
  • Lánþegar með gilt skírteini greiða ekki fyrir tölvuaðgang

Afnot af þráðlausu neti safnsins er ókeypis.

 Önnur þjónusta
  • Ljósrit, útprentun og skönnun (í svart-hvítu, A4 og A3) 60 kr.
  • Ljósrit og skönnun í lit (A4 og A3) 200 kr.
  • Millisafnalán (pr. bók/grein sem send er með pósti) 1.400 kr.
  • Plöstun á bók 2.000 kr.
 Viðmiðunargjald fyrir glötuð gögn og gögn sem skemmast í meðförum lánþega
  • Bækur og hljóðbækur (nýjar til 2ja ára gamlar) 6.000 kr.
  • Barna-, unglingabækur (nýjar til 2ja ára) 5.000 kr.
  • Teiknimyndasögur og Mangabækur 2.900 kr.
  • Tímarit og Syrpur 1.300 kr.
  • Mynddiskar 5.000 kr.
  • Spil 3.500 kr.
  • Kökuform 3.500 kr.

Safngögn eldri en 2ja ára 50% af ofangreindu verði.
Dýrar fræðibækur metnar hverju sinni.

Ellilífeyrisþegar, börn og unglingar 18 ára og yngri fá ókeypis skírteini, öryrkjar gegn framvísun skírteinis eða vottorðs. Sömu útlánareglur gilda að öðru leyti fyrir þessa hópa.

 

Síðast uppfært 1. janúar 2024