Gjaldskrá

Gjaldskrá 2026

Skírteini

  • Árgjald fyrir 18 ára og eldri  - 2.700 kr.   
  • Ellilífeyrisþegar, atvinnulausir, öryrkjar, börn og unglingar að 18 ára aldri fá frí skírteini gegn framvísun skírteinis eða vottorðs. Sömu útlánareglur gilda að öðru leyti fyrir þessa hópa.
  • Skammtímakort (1 bók í 1 mánuð) - 800 kr.                
  • Nýtt plast skírteini í stað glataðs - 800 kr.

 Sektir

  • Dagsektir fullorðinsbækur (að hámarki 1.100 kr.) - 32 kr.
  • Dagsektir barnabækur (að hámarki 600 kr.) - 16 kr.
  • Dagsektir hnokkabækur (að hámarki 400 kr.) - 16 kr.
  • Dagsektir DVD, spil, kökuform, sögupokar, saumavélar og leikjatölvur (að hámarki 3.000 kr.) - 430 kr.
  • Hámarkssekt á fullorðinn einstakling - 8.500 kr.
  • Hámarkssekt á börn - 2.500 kr.

 Tölvuaðgangur

 

  • Afnot af þráðlausu neti safnsins er ókeypis.

 Önnur þjónusta

  • Ljósrit, útprentun og skönnun (í svart-hvítu, A4) - 60 kr.
  • Ljósrit og skönnun í lit (A4 og A3) - 200 kr.
  • Millisafnalán (pr. bók/grein sem send er með pósti) - 1.500 kr.
  • Plöstun á bók - 2.000 kr.
  • 3D prentun - 30kr/gr.
  • Vínyll fyrir hitapressu A4 - 350kr.
  • Varanlegur vínyll A4 - 300kr.
  • pappír í skuðarvél A4 - 60kr.

 Viðmiðunargjald fyrir glötuð gögn og gögn sem skemmast í meðförum lánþega

  • Bækur og hljóðbækur (nýjar til 2ja ára gamlar) - 6.500 kr.
  • Barna-, unglingabækur (nýjar til 2ja ára) - 5.000 kr.
  • Teiknimyndasögur og Mangabækur - 2.900 kr.
  • Tímarit og Syrpur - 1.300 kr.
  • Mynddiskar - 5.000 kr.
  • Spil - 3.500 kr.
  • Kökuform - 3.500 kr.
  • Leikjatölvur  -  8.000kr.
  • DVD spilari - 8.000kr.
  • Saumavélar - viðgerðargjald metið hverju sinni
  • Bækur og tímarit eldri en 2ja ára 50% af ofangreindu verði.
  • Dýrar fræðibækur, spil og saumavélar er metið hverju sinni.

 

Síðast uppfært 2. janúar 2026