Tímarit

Hvert er þitt eftirlætis tímarit? Í Bókasafni Reykjanesbæjar er mikið úrval innlendra og erlendra tímarita sem hægt er að skoða á safninu og/eða fá að láni í allt að 30 daga.

 tímaritahorn