Fjölmenning

Heimskonur

Í hverjum mánuði hittast Heimskonur í Bókasafni Reykjanesbæjar og ræða mál líðandi stundar. Fyrsta laugardag í hverjum mánuði klukkan 12.00 hittast konur hvaðanæva að úr heiminum, sem búsettar eru á Suðurnesjum, í Aðalsafni  Bókasafns Reykjanesbæjar.

 Women of the World/Heimskonur is a group that meets once a month at Aðalsafn (Hjallavegur 2).

The group is intended as a meeting place for foreign women living in Reykjanesbær, to for example share stories and experience, to practice language skills and enjoy good company.

The group meets the first Saturday every month at the Reykjanes Public Library (Bókasafn Reykjanesbæjar, Aðalsafn) at 12 noon.