Lífsreynsla

AÐ EIGNAST SYSTKIN 

Marlee Alex: Þú og ég og litla barnið okkar 
Andrew C. Andrey: Þannig komstu í heiminn 
Lynn Breeze: Litla barnið eignast systkini 
Babette Cole: Eggið hennar mömmu 
Malcom Doney: Hver bjó mig til? 
Grethe Fagerström: Ása, Jón & Agnarögn 
Guðjón Sveinsson:  Loksins kom litli bróðir 
Gunilla Hanson: Klara passar Ottó 
Gunilla Hanson: Litla barnið okkar 
Jenna Jensdóttir: Adda og litli bróðir 
Jenna Jensdóttir: Jón Elías 
Gillian Johnson: Spóla systir 
Astrid Lindgren: Ég vil líka eignast systkini 
Astrid Lindgren: Fleiri börn í Ólátagarði 
Kristina Louhi: Stína stóra systir 
Njörður P. Njarðvík: Sigrún eignast systur 
Gunilla Wolde: Emma og litli bróðir 
Katerina Janouch: Svona varð ég til
Stan & Jan Berenstain: Bjarnastaðabangsarnir og nýja barnið

FARIÐ TIL LÆKNIS

Bjarki Bjarnason:  Tanni tannálfur 
Jane Carruth: Á spítala 
Jane Carruth: Tannlæknirinn er góður 
Anne Civardi: Farið til læknisins 
Judy Hamilton: Gyða og Geir heimsækja tannlækninn 
Herdís Egilsdóttir. Sigga og skessan hjá tannlækninum 
Eric Hill: Depill fer í sjúkravitjun 
Ulf Löfgren: Lúlli læknir 
Njörður P. Njarðvík. Sigrún fer á sjúkrahús 
Helen Oxenbury: Ég fer í læknisskoðun 
Margaret Rettich: Kalli og Kata verða veik 
Oda Taro: Panda læknir 
Gunilla Wolde: Emma fær mislinga 
Gunilla Wolde: Emma fer til tannlæknis 
Gunilla Wolde: Tumi fer til læknis 
Gunilla Wolde: Emma meiðir sig 
Iðunn Steinsdóttir. Snuðra og Tuðra fara til tannlæknis 
Stan & Jan Berenstain: Bjarnastaðabangsarnir hjá lækninum

AÐ BYRJA Í LEIKSKÓLA 

Catherine Anholt: Það er gaman í leikskólanum 
Fíllinn Fúsi í leikskólanum 
Tor Åke Bringsværd: Edda byrjar í leikskóla 
M. Company: Trillurnar þrjár fara í leikskóla 
Lucy Cousins: Malla fer í leikskóla 
Lucille Hammond: Kolur í leikskóla 
Eric Hill: Depill fer í leikskóla 
W. E. Johns: Benni í skóla 
Margaret Rettich: Kalli og Kata í leikskóla 
Margaret Rettich: Kalli og Kata í skólanum 
Edwina Riddell: Fyrstu kynnin af leikskólanum 
Gunilla Wolde: Emmu finnst gaman í leikskóla 
Mirjam Pressler: Benni og Lena í leikskóla
Ásthildur Bj. Snorradóttir: Bína fer í leikskóla

AÐ BYRJA Í SKÓLA

Brynhildur Þórarinsdóttir: Nonni og Selma: Fjör í fyrsta bekk
Gunilla Bergström: Hvað varð um Einar Æslabelg? 
Christine Nöstlinger: Skólasögur af Frans  
Sören Olsson:  Skólataskan hans Svans 
Ingo Siegner: Litli dreki kókóshneta byrjar í skóla 
Thorval, K.: Pétur og Sóley 
Kormákur Sigurðsson: Staðfastur strákur 
M. Reutersward: Ída er einmana 
Herdís Egilsdóttir: Sigga og skessan í skóla 
A. Lindgren: Lína Langsokkur 
Sid Roland: Pipp fer í skóla 
Stefán Júlíusson: Ásta Litla Lipurtá 
Stefán Júlíusson: Kári litli í skólanum  
Moni Nilsson-Brännström:  Tsatsiki og mútta (sérkafli um að byrja í skóla) 
Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir: Ýma tröllastelpa byrjar í skóla 
Arnheiður Borg: Rut byrjar í skóla 
Stefán Jónsson: Skóladagar 
Dorothy M. Parkin: Ranka fer í skóla 
Dorita Fairlie Bruce: Dóra fer í skóla 
Sempré og Goscinni: Litli Lási, fjör í frimínútum 
Bestu vinir - Skemmtilegar sögur um vináttu 
(umfjöllun um skólann byrjar á bls. 108) 
Magnea frá Kleifum: Sossa skólastúlka 
Margatet Rettich: Kalli og Kata í skólanum 
Ole Lund Kirkegaard: Gúmmí Tarzan (hressilegar lýsingar þar) 
Tison, Annette: Skólinn hans Barbapapa 
Svend Otto S.: Börnin við fljótið
Stan & Jan Berenstain: Bjarnastaðabangsarnir byrja í skóla

AÐ FLYTJA

Judy Hamilton: Gyða og Geir flytja í nýtt hús 
Njörður P. Njarðvík:  Sigrún flytur 
Ann Cath. Vestly: Óli Alexander flytur
Stan & Jan Berenstain: Bjarnastaðabangsarnir flytja

AÐ VERA ÖÐRUVÍSI

A. Schmidt: Hvipill 
M. Gleitzman: Blaðurskjóða 
E.B. White: Stuart litli 
Jonathan Swift: Gúlliver í Risalandi 
Jonathan Swift: Gúlliver í Putalandi 
Þorgrímur Þráinsson: Lalli ljósastaur 
Ragnhild Tangen: Bjössi 
H.C. Andersen: Ljóti andarunginn 
Guðrún Ásmundsdóttir: Lóma 
Illugu Jökulsson: Kanínusaga
Lisbet Iglum Rønhovde: Fyrsta bókin um Sævar
Mats Wänblad: Litlivængur

AÐ MISSA ÁSTVIN

Lois Rock: Að kveðja í síðasta sinn
Guðrún Alda Harðardóttir: Það má ekki vera satt
Marlee Alex: Afi og ég tölum saman um dauðann
Trevor Romain: Hvað í veröldinni gerir maður þegar einhver deyr?

AÐ BJARGA SÉR SJÁLFUR/SJÁLFSTÆÐI

Ann Forslind: Soffa ætlar út 
Ann Forslind: Soffa borðar sjálf 
Ann Forslind: Soffa eignast kopp 
Kristina Louhi: Tommi gistir hjá ömmu  
Gunilla Wolde: Emma gerir við 
Gunilla Wolde: Tumi bakar 
Gunilla Wolde: Tumi þvær sér 
Gunilla Wolde: Tumi ætlar út
Virginia Allen Jensen: Ása og hurðin