Fréttir

Lokað yfir verslunarmannahelgina

Lokað verður um verslunarmannahelgina, dagana 1. - 3. ágúst. Við óskum ykkur góðrar helgar og vonum að þið hafið það sem allra best. Sjáumst hress á þriðjudaginn 4. ágúst.
Lesa meira

Dregið út í sumarlestri á hverjum föstudegi í allt sumar!

Sumarlestur leik- og grunnskólabarna í Reykjanesbæ er í fullum gangi. Allir geta tekið þátt.
Lesa meira

Áfram Latibær í beinu streymi frá Bókasafninu

Halla Karen styðst við bókina Áfram Latibær eftir Magnús Scheving. Klassísk saga um félaga okkar í Latabæ. Við þökkum Magnúsi kærlega fyrir að gefa okkur leyfi til þess að lesa og syngja söguna :)
Lesa meira

Bókasafn Reykjanesbæjar opnar aftur

Lesa meira

Krakkajóga í beinu streymi gekk vonum framar

Lesa meira

Hugleiðsluhádegi fór fram í beinu streymi

Lesa meira

Bókasnattið fer í frí

Lesa meira

Notaleg sögustund með Höllu Karen í beinu streymi

Bókin um Dýrin í Hálsaskógi var lesin og söngtextar úr ævintýrinu sungnir í samkomubanni
Lesa meira

Lokað í Bókasafni Reykjanesbæjar

Sem mótvægisaðgerð vegna COVID-19 (kórónaveirunnar) var tekin ákvörðun af Reykjanesbæ, um að loka Bókasafninu frá og með mánudeginum 16. mars. Bókasafnið er opið í dag, laugardaginn 14. mars frá 11.00 - 17.00. Í dag er því síðasti dagurinn sem hægt er að koma og byrgja sig upp af bókum fyrir lokun.
Lesa meira

Allir viðburðir falla niður

Bókasafn Reykjanesbæjar hefur ákveðið að fella niður alla viðburði í safninu um óákveðinn tíma. Ákvörðunin er tekin vegna þess hættuástands sem ríkir vegna COVID-19-faraldursins.
Lesa meira