Fréttir

Takk fyrir komuna á Ljósanótt!

Fjöldi fólks lagði leið sína í bókasafnið á Ljósanótt í Reykjanesbæ um helgina. Dagskráin var fjörug og fjölbreytt með viðburðum fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira

Betri leiðir fyrir notendur

Við erum að innleiða og kynna breyttar áherslur á afgreiðslu bókasafnsins. Nú er hægt að hafa beint samband við okkur annað hvort í gegnum netspjall á vefnum, í gegnum samfélagasmiðla, hringja í síma 421-6770 eða með því að senda á netfangið bokasafn@reykjanesbaer.is.
Lesa meira

Fjörugur mars

Margt spennandi er að gerast í mars í Bókasafninu, hvetjum alla til þess að fylgjast með.
Lesa meira

Bókasafnið hlýtur styrk úr Bókasafnasjóði

Bókasafn Reykjanesbæjar hlaut á dögunum styrk úr Bókasafnasjóði fyrir verkefnið „Heima er þar sem hjartað slær“.
Lesa meira

Bókasafnið og Keilir í samstarf

Bókasafn Reykjanesbær og Keilir miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs skrifuðu undir þjónustusamning um sérfræðiþjónustu á sviði bókasafns- og upplýsingafræða ásamt aðgangi að safnkosti og þjónustu Bókasafns Reykjanesbæjar fyrir nemendur á brautum Háskólabrúar og Menntaskólans á Ásbrú.
Lesa meira

Opnunartímar bóksafnsins um jólahátíðina

Við óskum öllum íbúum Reykjanesbæjar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Viðburðir í desember

Lesa meira

Viðburðir í nóvember

Lesa meira

Viðburðir í október

Fjöldi viðburða verða í boði í Bókasafninu þínu í október.
Lesa meira

Viðburðir í september

Haustið hefst með skemmtilegum og áhugaverðum viðburðum í september.
Lesa meira