Fréttir

Kvennaár 2025

Árið 2025 eru liðin 50 ár frá því að konur á Íslandi lögðu niður launuð sem ólaunuð störf sín og stöðvuðu þannig samfélagið.
Lesa meira

Armeníuferð

Vinnustofur um vellíðan ungmenna fóru fram í Armeníu
Lesa meira

Öllum prófunum í ,,Strategize Your Journey to Wellbeing'' lokið

Lesa meira

Stapasafn opnar almenningi!

Stapasafn hefur loksins opnað almenningi og býður öll hjartanlega velkomin
Lesa meira

Krakkar leita að köttum í gamla bænum og mæta í bíó!

Í afmælisviku Reykjanesbæjar var boðið upp á ratleik á slóðum Diddu, boðið upp á límonaði og bíósýningu í Duus.
Lesa meira

Opnunartími Bókasafnsins yfir páskahátíðina

Við óskum íbúum Reykjanesbæjar gleðilegra páska! Happy Easter!!
Lesa meira

Bókasafn Reykjanesbæjar í starfsgreinakynningu

Þann 5. október sl. var haldin starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk á Suðurnesjum. Líkt og áður tóku þátt starfsfólk frá Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Heimsókn frá Slóvakíu og Noregi í Erasmus+ verkefni

Dagana 29. ágúst til 3. september fengum við í Bókasafninu góða heimsókn frá vinum okkar í Slóvakíu og Noregi en þau ásamt starfsfólki safnsins vinna saman að verkefni um Græna fræðslu og sjálfbærni fyrir íbúa Reykjanesbæjar. Verkefnið er styrkt af Rannís.
Lesa meira

Bókasafnið er grænt og vænt

Nú er komið að lokum verkefnis þar sem Garðyrkjufélag Suðurnesja og Bókasafn Reykjanesbæjar unnu saman að Andrými. Verkefni eins og Andrými bjóða upp á skipulagstæki sem er ætlað að stuðla að sjálfbærri þróun svæða, og til að auka fjölbreytta notkun almennings á svæðinu.
Lesa meira

Bókasafnið í blóma

Í heimilishorni Bókasafnins eru komnar tvenns konar kryddjurtir, Basilika og Kóríander. Nú geta gestir tekið með sér heim afklippu; hvort sem það er Basilika á pizzuna eða Kóríander í súpuna.
Lesa meira