Fréttir

Opnunartími Bókasafnsins yfir páskahátíðina

Við óskum íbúum Reykjanesbæjar gleðilegra páska! Happy Easters!!
Lesa meira

Bókasafn Reykjanesbæjar í starfsgreinakynningu

Þann 5. október sl. var haldin starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk á Suðurnesjum. Líkt og áður tóku þátt starfsfólk frá Bókasafni Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Heimsókn frá Slóvakíu og Noregi í Erasmus+ verkefni

Dagana 29. ágúst til 3. september fengum við í Bókasafninu góða heimsókn frá vinum okkar í Slóvakíu og Noregi en þau ásamt starfsfólki safnsins vinna saman að verkefni um Græna fræðslu og sjálfbærni fyrir íbúa Reykjanesbæjar. Verkefnið er styrkt af Rannís.
Lesa meira

Bókasafnið er grænt og vænt

Nú er komið að lokum verkefnis þar sem Garðyrkjufélag Suðurnesja og Bókasafn Reykjanesbæjar unnu saman að Andrými. Verkefni eins og Andrými bjóða upp á skipulagstæki sem er ætlað að stuðla að sjálfbærri þróun svæða, og til að auka fjölbreytta notkun almennings á svæðinu.
Lesa meira

Bókasafnið í blóma

Í heimilishorni Bókasafnins eru komnar tvenns konar kryddjurtir, Basilika og Kóríander. Nú geta gestir tekið með sér heim afklippu; hvort sem það er Basilika á pizzuna eða Kóríander í súpuna.
Lesa meira

Skert þjónusta í Bókasafninu vegna verkfalls

Vegna verkfalls félagsmanna í BRSB verður Bókasafn Reykjanesbæjar opið en opnunartíminn styttur og lokað kl. 16:00. Þjónusta verður skert og fólki bent á sjálfsafgreiðsluvél í afgreiðslu við útlán og skil safngagna. Due to the strike by the members of BRSB, the Reykjanesbær Public Library will be open, but the opening hours will be shortened and the library is closed at 16:00. Services will be reduced and people will be directed to a self-service machine for checkouts.
Lesa meira

Bókasafn Reykjanesbæjar er lokað annan í hvítasunnu

Bókasafn Reykjanesbæjar er lokað annan í hvítasunnu. Opnum aftur kl. 9.00 þann 30. maí. Góða helgi!
Lesa meira

Sumarlesturinn er hafinn í Bókasafninu.

Sumarlesturinn virkar þannig að börnin, þegar þau koma á safnið, fá veggspjald til eignar. Í hvert sinn sem þau skila bók (eða lesa bók á safninu) fá þau límmiða til að líma á veggspjaldið. Veggspjaldið er þannig að það eru 8 eyjar/lönd sem börnin ferðast á milli.
Lesa meira

Bókasafnið er lokað fimmtudaginn 18.maí, Uppstigningardag.

Bókasafnið er lokað fimmtudaginn 18.maí en þá er Uppstigningardagur. Opnnum safnið aftur föstudaginn 19.maí klukkan 09:00.
Lesa meira

Skert þjónusta í Bókasafninu 26.-28. apríl

Starfsfólk bókasafnsins eru að fara í fræðsluferð til Osló að kynna sér önnur bókasöfn. Því verður þjónusta safnsins verulega skert 26. - 28. apríl. Þökkum tillitsemina.
Lesa meira