05.01.2021
Gjaldskrá í Bókasafni Reykjanesbæjar hefur verið uppfærð fyrir árið 2021.
Lesa meira
10.12.2020
Menningarkonfekt voru í beinu streymi 26. nóvember og 2. desember með glæsilegri dagskrá fyrir börn og fullorðna.
Lesa meira
20.11.2020
Það verður því miður lokað hjá okkur til og með 9. desember en góðu fréttirnar eru þær að þú getur fengið bækur til að halda þér félagsskap.
Við byrjum að taka á móti pöntunum mánudaginn 23. nóvember.
Lesa meira
15.10.2020
Í tilefni af heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ bauð Bókasafn Reykjanesbæjar upp á krakkajóga með Sibbu laugardaginn 10. október síðastliðinn í streymi á facebook síðu safnsins.
Lesa meira
14.10.2020
Í síðustu viku hófst námskeið í Skapandi skrifum fyrir börn í 3.-6. bekk á Suðurnesjum. Rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason var fenginn til að leiða námskeiðin og voru undirtektirnar frábærar!
Lesa meira
06.10.2020
Bókasafn Reykjanesbæjar er opið samkvæmt venju en vegna hertra sóttvarnaraðgerða gilda fjöldatakmarkanir í hús.
Lesa meira
29.09.2020
Gunnar Helgason rithöfundur verður með smiðjur í skapandi skrifum fyrir börn í 3. - 6. bekk á öllum Suðurnesjum. Smiðjurnar fara fram dagana 5. - 13. október í Grindavík, Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum.
Lesa meira
28.07.2020
Lokað verður um verslunarmannahelgina, dagana 1. - 3. ágúst.
Við óskum ykkur góðrar helgar og vonum að þið hafið það sem allra best. Sjáumst hress á þriðjudaginn 4. ágúst.
Lesa meira
24.07.2020
Sumarlestur leik- og grunnskólabarna í Reykjanesbæ er í fullum gangi. Allir geta tekið þátt.
Lesa meira
02.05.2020
Halla Karen styðst við bókina Áfram Latibær eftir Magnús Scheving. Klassísk saga um félaga okkar í Latabæ. Við þökkum Magnúsi kærlega fyrir að gefa okkur leyfi til þess að lesa og syngja söguna :)
Lesa meira