05.06.2023
Vegna verkfalls félagsmanna í BRSB verður Bókasafn Reykjanesbæjar opið en opnunartíminn styttur og lokað kl. 16:00. Þjónusta verður skert og fólki bent á sjálfsafgreiðsluvél í afgreiðslu við útlán og skil safngagna.
Due to the strike by the members of BRSB, the Reykjanesbær Public Library will be open, but the opening hours will be shortened and the library is closed at 16:00. Services will be reduced and people will be directed to a self-service machine for checkouts.
Lesa meira
25.05.2023
Bókasafn Reykjanesbæjar er lokað annan í hvítasunnu. Opnum aftur kl. 9.00 þann 30. maí.
Góða helgi!
Lesa meira
22.05.2023
Sumarlesturinn virkar þannig að börnin, þegar þau koma á safnið, fá veggspjald til eignar. Í hvert sinn sem þau skila bók (eða lesa bók á safninu) fá þau límmiða til að líma á veggspjaldið. Veggspjaldið er þannig að það eru 8 eyjar/lönd sem börnin ferðast á milli.
Lesa meira
15.05.2023
Bókasafnið er lokað fimmtudaginn 18.maí en þá er Uppstigningardagur.
Opnnum safnið aftur föstudaginn 19.maí klukkan 09:00.
Lesa meira
25.04.2023
Starfsfólk bókasafnsins eru að fara í fræðsluferð til Osló að kynna sér önnur bókasöfn. Því verður þjónusta safnsins verulega skert 26. - 28. apríl. Þökkum tillitsemina.
Lesa meira
19.04.2023
Bókasafnið er lokað fimmtudaginn 20.apríl v. Sumardagsins fyrsta.
Lesa meira
27.03.2023
Lokað verður í Bókasafni Reykjanesbæjar frá 6.apríl til og með 10.apríl.
Lesa meira
10.02.2023
Nýlega opnaði sýning í Bókasafni Reykjanesbæjar um Elvis Presley, konung rokksins.
Lesa meira
25.10.2022
Í síðustu viku kom sendiherrafrúin Margherita Bacigalupo-Pokruszyńska frá pólska sendiráðuneytinu færandi hendi með tæplega 80 barna-, ungmenna- og fullorðnabækur. Bækurnar eru gjöf til Bókasafns Reykjanesbæjar.
Lesa meira
05.09.2022
Bókasafn Reykjanesbæjar hefur hlotið 60 þúsund evru styrk úr Erasmus+ styrkjaáætlun ESB fyrir mennta-, æskulýðs- og íþróttamál á sviði fullorðinsfræðslu. Bókasafnið sótti um styrkinn ásamt samstarfsaðilum frá Noregi og Slóvakíu. Verkefnið hófst á haustdögum 2022 með heimsókn til borgarinnar Bratislava.
Lesa meira