Viðburðalisti

Mynd augnabliksins

Sýningar og söfn

  •   Aðalsýning safnsins  Þyrping verður að þorpi er á miðloftinu í Bryggjuhúsinu  í  Duus safnahúsum,  opið daglega  frá 12-17

  • Sýningasalur fyrir tímabundnar sýningar er í Gryfjunni í Duus safnahúsum, opið daglega  frá 12-17

  • Fornleifar úr Vogi í Höfnum til sýnis í Víkingaheimum, opið daglega frá  07-18

  • Stekkjarkot og Innri-Njarðvík, opið eftir samkomulagi. 

  • Skjalasafn
   þar eru tvö undirsöfn:
   - eldri skjöl bæjarins
   - einkaskjöl 

  • Myndasafn 
    þar eru eftirtalin söfn:

   -almennt safn mynda    
    

   -safn Heimis Stígssonar 
   -hreyfimyndasafn Viðars

  • Hægt er að skoða muni safnsins í Sarpi
   Sarpur

  • Safnið er viðurkennt af Safnaráði Íslands