Viðburðir
-
Til 6. janBókasafnSýningin Jól í Ólátagarði stendur fram á þrettándann og þar má finna ýmislegt skemmtilegt sem tengist jólunum úr bók Astrid Lindgren Jól í Ólátagarði. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Lesa meira
-
Til 31. desBókasafnNjótum þess að vera saman í aðdraganda jóla. Hér má finna dagatal og jólalestrarspil fyrir alla. Lesa meira
-
24.01 kl. 19:30-21:00BókasafnArna Skúladóttir svefnráðgjafi fjallar um svefn unglinga. Erindið fer fram í Miðju bókasafnsins og hefst kl. 19:30. Lesa meira