Viðburðir
-
Til 31. marBókasafnSýning um tónlistargoðið Elvis Presley „Konung rokksins“ er opin í Átthagastofu á opnunartíma safnsins.
Á sýningunni eru skemmtilegir munir og fatnaður frá tímabili rokkarans. Lesa meira -
02.02 kl. 11:00-12:00BókasafnForeldramorgnar eru í Bókasafni Reykjanesbæjar alla fimmtudagsmorgna frá klukkan 11.00-12.00. Hist er í barnadeildinni með litlu krílin. Lesa meira
-
04.02 kl. 12:00-13:30BókasafnHeimskonur - Women of the world hittast laugardaginn 4. febrúar kl. 12.00 á Bókasafni Reykjanesbæjar.
Women of the World/Heimskonur is a group that meets once a month at the Reykjanes Public Library in Reykjanesbær, next event is Saturdagy February 4th. Lesa meira -
06.02 kl. 17:00-19:30BókasafnGrunnfræðsla um einhverfu verður haldið í Miðju bókasafnsins mánudaginn 6. febrúar kl. 17.00-19.30. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Lesa meira
-
07.02 kl. 19:30-21:30BókasafnÞriðjudaginn 7. febrúar klukkan 19.30 hefst seinni hluti námskeiðs um Njáls sögu í Bókasafni Reykjanesbæjar. Lesa meira
-
09.02 kl. 11:00-12:00BókasafnForeldramorgnar eru í Bókasafni Reykjanesbæjar alla fimmtudagsmorgna frá klukkan 11.00-12.00. Hist er í barnadeildinni með litlu krílin. Lesa meira
-
16.02 kl. 11:00-12:00BókasafnForeldramorgnar eru í Bókasafni Reykjanesbæjar alla fimmtudagsmorgna frá klukkan 11.00-12.00. Lesa meira
-
18.02 kl. 11:30-12:00BókasafnLaugardaginn 21. janúar kl. 11.30 er Notaleg sögustund með Höllu Karen. Að þessu sinni verður lesið og sungið um Latabæ. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.
Lesa meira -
21.02 kl. 20:00-21:30Þriðja þriðjudag í mánuði er leshringur í Bókasafni Reykjanesbæjar klukkan 20.00. Boðið er upp á kaffi og allir áhugasamir velkomnir. Umsjón með klúbbnum er Unnur Ósk Wium Hörpudóttir, nemi í bókmenntafræði. Lesa meira
-
23.02 kl. 11:00-12:00BókasafnForeldramorgnar í Bókasafni Reykjanesbæjar eru alla fimmtudagsmorgna frá klukkan 11.00-12.00. Hist er í barnadeildinni með litlu krílin. Lesa meira