Listi yfir heimildir um Reykjanes, sunnan Straums

Hér er listi yfir bækur, tímarit og blaðagreinar um Suðurnes. Listanum er skipt niður í nokkra efnisflokka og raðað í stafrófsröð eftir höfundum innan hvers flokks fyrir sig. Þetta er ekki tæmandi listi yfir heimildir um Reykjanesið, einungis helstu rit. 

Nánari upplýsingar veitir upplýsingaþjónusta bókasafnsins í síma 421 6770


Saga, sagnir, þjóðfræði 

Árni Óla, 1961. Strönd og Vogar : úr sögu einnar sveitar í landnámi Ingólfs. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Ásgeir Ásgeirsson, 1998. Við opið haf : sjávarbyggð á Miðnesi 1886-1907. Sandgerði: Sandgerðirbær. 

Bjarni Guðmarsson, 1992. Saga Keflavíkur : 1766-1890. - Reykjanesbær : Reykjanesbær.

Bjarni Guðmarsson, 1997. Saga Keflavíkur : 1890-1920. - Reykjanesbær : Reykjanesbær. 

Bjarni Guðmarsson, 1999. Saga Keflavíkur : 1920-1949. - Reykjanesbær : Reykjanesbær. 

Dagný Gísladóttir, 2010. Bruninn í Skildi 30. desember 1935. Reykjanesbær : Dagný Gísladóttir.

Eðvarð T. Jónsson, 2009. Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag : 80 ára saga í máli og myndum. Reykjanesbær : Keflavík, Íþrótta- og ungmennafélag.

Eðvarð T. Jónsson, 2007. Sjóður Suðurnesjamanna : bakhjarl í heimabyggð : 1907-2007. Keflavík : Sparisjóðurinn í Keflavík.

Einar Georg Einarsson, 2003. Gerðaskóli í 130 ár : 1872-2002. Garði : Gerðaskóli.

Friðþór Eydal, 2007. Frá heimsstyrjöld til herverndar : Keflavíkurstöðin 1942–1951. Reykjavík : Bláskeggur.

Gísli Brynjólfsson, 1975. Mannfólk mikilla sæva : Staðhverfingabók. Reykjavík : Örn og Örlygur.

Guðmundur A. Finnbogason, 1985. Í bak og fyrir : frásagnir af Suðurnesjum. Hafnarfjörður : Guðmundur A. Finnbogason.

Guðmundur A. Finnbogason, 1978. Sagnir af Suðurnesjum : og sitthvað fleira sögulegt. Reykjavík : Setberg. 

Guðmundur Björgvin Jónsson, 1987. Mannlíf og mannvirki í Vatnsleysustrandahreppi. S.l. : Guðmundur Björgvin Jónsson.

Gunnar M. Magnúss, 1963. Undir Garðskagavita.Reykjavík : Ægisútgáfan.  

Hildur Harðardóttir, 2005. Sagnir úr Reykjanesbæ. Reykjanesbær : Stapaprent.

Hildur Harðardóttir, 2008. Sagnir úr Garði og Sandgerði. Reykjanesbær : Stapaprent.

Hilmar Bragi Bárðarson, 2010. Úr varnarstöð í vísindasamfélag : samtímasaga í máli og myndum.

Hulda S. Sigtryggsdóttir (ritsj.),1996. Landnám Ingólfs : nýtt safn til sögu þess. Reykjavík : Félagið Ingólfur. 

Jóhannes Jensson, 2014. Saga lögreglunnar í Keflavík : söguágrip og frásagnir : æviskrár lögreglustjóra og lögreglumanna. Keflavík : S. Stefánsson.

Jón Thorarensen, 1971. Rauðskinna hin nýrri : þjóðsögur, sagnaþættir, þjóðhættir og annálar. 1-3. Reykjavík : Bókaútgáfan Þjóðsaga.

Jón Þ. Þór.2003. Hafnir á Reykjanesi : saga byggðar og mannlífs í ellefu hundruð ár. Reykjanesbær : Reykjanesbær. 

Jón Þ. Þór, 1994. Saga Grindavíkur : frá landnámi til 1800. Grindavík : Grindavíkurbær. 

Jón Þ. Þór, 1996. Saga Grindavíkur : frá 1800-1974. Grindavík : Grindavíkurbær.

Kristján Sveinsson, 1996. Saga Njarðvíkur. Reykjanesbær : Þjóðsaga.

Marta Eiríksdóttir, 2012. Mei mí beibísitt? : æskuminningar úr bítlabænum Keflavík. Reykjanesbær : Víkurfréttir.

Ólafur Ormsson, 2007. Ævintýraþorpið : saga úr sjávarplássi. Reykjavík : Skrudda.

Sigrún Jónsdóttir Franklín (ritstj.) 2007. Sagnaslóðir á Reykjanesi. Grindavík : sjf menningarmiðlun.           

Sturlaugur Björnsson f, 2000. Steinabátar : í máli og myndum. Keflavík : Sturlaugur Björnsson. 

Suðurnesjaskop : gamansögur af Suðurnesjum, 2006. Björn Stefánsson tók saman. Reykjavík : Bókaútgáfan Hólar.

Svanhildur Eiríksdóttir, 2012. Eldur : saga slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli. Reykjanesbær : Slökkvuliðið á Keflavíkurflugvelli.Klúbbar

Áki Gränz (ristj.), 2008. Lionsklúbbur Njarðvíkur 50 ára : 1958-2008. Njarðvík : Lionsklúbbur Njarðvíkur.

Hafsteinn B. Hafsteinsson (áb.m.), 1988. Hjálparsveig skáta Njarðvík 20 ára. Njarðvík : Hjálparsveit skáta Njarðvík.

Hermann Friðriksson (áb.m.), 1996. Lionsklúbbur Keflavíkur 40 ára. Keflavík : Lionsklúbbur Keflavíkur.

Kristján Einarsson (ritstj.), 1998. Lionsklúbbur Njarðvík[ur] 40 ára: 1958-1998. Njarðvík : Lionsklúbbur Njarðvíkur.

Lionsklúbbur Keflavíkur 30 ára, 1986. Keflavík : Lionsklúbbur Keflavíkur.

Ragnar Örn Pétursson (ritstj.), 2010. Kiwanisklúbburinn Keilir 40 ára. Keflavík : Kiwanisklúbburinn Keilir.

Ragnar Örn Pétursson (ritstj.), 2000. Kiwanisklúbburinn Keiri 30 ára. Keflavík : Kiwanisklúbburinn Keilir.


Dæmi um fágætar bækur, aðeins aðgengilegar á bókasöfnum: 

Ágúst Guðmundsson, 1942. Þættir af Suðurnesjum. Akureyri : Bókaútgáfan Edda.

Magnús Þórarinsson (formáli), 1960. Frá Suðurnesjum : frásagnir frá liðinni tíð. – Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík. Reykjavík : Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík. 

Guðni Jónsson (formáli), 1965-1939. Landnám Ingólfs : Safn til sögu þess, 1.-3. bindi. Reykjavík : Félagið Ingólfur. 

Suðurnes. 1982. Reykjavík : Framsóknarfélögin í Keflavík.


Landafræði og náttúrufræði

Einar Þ. Guðjohnsen, 1989. Gönguleiðir á Íslandi : Suðvesturhornið. Reykjanes. Reykjavík : Almenna bókafélagið. 

Einar Þ. Guðjohnsen, 1996. Gönguleiðir á Íslandi : Reykjanes. Reykjavík : Víkingur.

Ingvi Þorsteinsson (ritstj.), 1998. Kynnumst Suðurnesjum: Exploring Suðurnes. Keflavík : Enviromental Div. Of the Public Works Dept., NAS. 

Jón Böðvarsson, 1988. Suður með sjó. Keflavík : Rótarýklúbbur Keflavíkur.

Náttúrufræðistofnun Íslands, 1989. Náttúrufar á sunnarverðum Reykjanesskaga. Reykjavík : Samvinnunefnd um skipulagsmál á Suðurnesjum. 

Sesselja Guðmundsdóttir, 2007. Örnefni og gönguleiðir í Vatnsleysustrandarhreppi (ofan Gamla-Keflavíkurvegarins). Vatnsleysuströnd : Lionsklúbburinn Keilir. Rafrænn aðgangur: http://baekur.is/is/bok/001005633/ornefni_og_gonguleidir_i

Sigrún Jónsdóttir Franklin (ritstj.), 2007. Sagnaslóðir á Reykjanesi. Grindavík : Sjf menningarmiðlun.

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir, 2010. Fjallabók barnanna. Reykjavík : Salka.

Reynir Ingibjartsson, 2012. 25 Gönguleiðir á Reykjanesskaga : náttúran við bæjarvegginn. Reykjavík : Salka.

 

Barnabækur

Selma Hrönn Maríudóttir, 2007. Glingló, Dabbi og Rex : sumar í sandgerði. Reykjavík : Tónaflóð.

 

Uppfært: mars 2016