Fréttabréf

Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar sendir út rafræn fréttabréf þegar nálgast skemmtilegar uppákomur hjá okkur eða þegar við viljum koma einhverju á framfæri til gesta safnsins.

 

Endilega skráið ykkur á póstlistann okkar hér fyrir neðan.