Ýmislegt fyrir yngstu börnin
LESTRARÖRVUN/LEIKUR AÐ ORÐUM
Svanhvít Magnúsdóttir og Sigríður Júlía Bjarnadóttir: Orkidea og ævintýri orðanna. Útgefin 2013
Auður Ösp Guðmundsdóttir og Embla Vigfúsdóttir: Loðmar. Bók með orðskýringum. Útgefin 2010
TÓNLISTARÆVINTÝRI/SÖNGVASÖFN
Rakel Helmsdal, Janus á Húsagarði og Kári Bæk (þýð. Þórarinn Eldjárn). Veiða vind. Tónlistarævintýri. Geisladiskur fylgir. Útgefin 2013
Pamela De Sensi, Steingrímur Þóhallsson og Kristín María Ingimarsdóttir: Strengir á tímaflakki. Geisladiskur fylgir. Útgefin 2013
Hallfríður Ólafsdóttir: Maxímús Músíkús kætist í kór. Geisladiskur fylgir. Útgefin 2014
Hallfríður Ólafsdóttir: Maxímús Músíkús : bjargar ballettinum. Geisladiskur fylgir. Útgefin 2012
Hallfríður Ólafsdóttir: Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann. Geisladiskur fylgir. Útgefin 2010
Hallfríður Ólafsdóttir: Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina. Geisladiskur fylgir. Útgefin 2008
Eva María Jónsdóttir og Óskar Jónasson: Dans vil ég heyra. Geisladiskur fylgir. Úgefin 2011
Ragnheiður Gestdóttir: Ef væri ég söngvari. Söngvasafn. Geisladiskur fylgir. Útgefin 2009
VÍKINGAR
Stefán Aðalsteinsson: Landnámsmennirnir okkar-Víkingar nema land. Útgefin 1999
Robert Swindels og Peter Utton: Sögur víkinganna. Útgefin 1999
Brynhildur Þórarinsdóttir: Njála. Útgefin 2002
Brynhildur Þórarinsdóttir: Egla. Útgefin 2004
Njörður P. Njarðvík og Ulf Löfgren: Auðun og ísbjörninn. Útgefin 1991
Mauri og Tarja Kunnas: Víkingarnir koma. Útgefin 2007
VINÁTTA
Guðrún Hannesdóttir: Sagan af skessunni sem leiddist
Iðunn Steinsdóttir: Snuðra og Tuðra verða vinir
Sigrún Eldjárn: Nýir vinir - Kuggur 1
Þorgerður Jörundsdóttir: Mitt er betra en þitt
Eiríkur Brynjólfsson: Vinaleitin
Herdís Egilsdóttir: Sigga og skessan í fjallinu
Janosch: Bréf til tígrisdýrsins
Nele Moost: Alltaf verð ég vinur þinn
ELDUR
Iðunn Steinsdóttir: Drekasaga. Útgefin 1989
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Anna Pálína Árnadóttir: Eldurinn – ljóð (við lag) á plötunni Berrössuð á tánum. Útgefin 1998
H.C. Andersen: Litla stúlkan með eldspýturnar. Útgefin 1992
R. Schindler: Hanna og kærleiksgjöfin. Útgefin 1982
Fíllinn Fúsi í slökkviliðinu. Útgefin 1992
Náttúran að verki (þýð. Jón Daníelsson). útg. 2000
Bob Hartman: Biblíusögur barnanna (Guð sendir eld). Útgefin 2001
Brynhildur Þórarinsdóttir; Njála. Útgefin 2002
Tove Janson: Vetur í Múmíndal (Verurnar leyndardómsfullu). Útgefin 2002
Sven Nordquist: Hænsnaþjófurinn. Útgefin 1986
Gunnar Karlsson: Grýlusaga. Útgefin1999
Jørgen Clevin: Hjálparsveit Jakobs og Jóakims (kl 11). Útgefin 1978
Margrét Tryggvadóttir og Halldór Baldusson: Drekinn sem varð bálreiður. Útgefin 2007
DREKAR
Sögusteinn (Skrýtnar skepnur og furðuleg fyrirbæri). Ragnheiður Gestsdóttir ritstjóri. Útgefin 2002
Iðunn Steinsdóttir: Drekasaga. Útgefin 1989
Astrid Lindgren: Drekinn með rauðu augun. Útgefin 1986
Sigrún Eldjárn: Drekastappan. Útgefin 2000
Astrid Lindgren: Bróðir minn ljónshjarta. Útgefin 1984
Ole Lund Kirkegaard: Virgill litli (Drekinn). Útgefin2004
Sigrún Eldjárn: Eins og í sögu. Útgefin 1981
Margrét Tryggvadóttir og Halldór Baldusson: Drekinn sem varð bálreiður. Útgefin 2007
Brian Pilkington: Mánasteinar í vasanum. 2003
Jason Hook: Hvar er drekinn? 2010
Lawrence Schimel: Sylvía og drekinn. Útgefin 2007.
TRÖLL
Guðrún Hannesdóttir: Sagan af skessunni sem leiddist. Útgefin 2002
Sigrún Edda Björnsdóttir: Bóla í bæjarferð. Útgefin 2001
Sveinbjörn I. Baldvinsson: Tár úr steini. Útgefin 1998
Brian Pilkington: Dynkur. Útgefin 2004
Brian Pilkington: Hlunkur. Útgefin 2000
Brian Pilkington: Allt um tröll. Útgefin 1999
Haraldur S. Magnússon: Raggi litli og tröllkonan. Útgefin 2003
Þráinn Bertelsson: Hundrað ára afmælið. Útgefin 1984
Gilitrutt, íslenskt ævintýri. Útgefin 2001
Búkolla, íslenskt ævintýri. Útgefin 2000
Steinar Berg. Tryggðatröll. Útgefin 2007
Steinar Berg. Tröllagleði. Útgefin 2009
Steinar Berg. Hringaló og Grýla. Útgefin 2010
ÁLFTIR
Guðmundur P. Ólafsson: Land- og vatnafuglar. Útgefin 1991
Stefán Aðalsteinsson og Grétar Eiríksson. Fuglarnir okkar. Útgefin 1997
Guðmundur Thorsteinsson. Sagan af Dimmalimm. Útgefin 1999
Guðrún Helgadóttir. Núna heitir hann bara Pétur. Útgefin 2001
Anna Vilborg Gunnarsdóttir. Hnoðri eignast vini. Útgefin 2001
H.C. Andersen. Ljóti andarunginn. Ýmsar útgáfur
STJÖRNUR, STJÖRNUHRAP, HIMINGEIMUR
Klaus Baumgart: Stjarnan hennar Láru. Útgefin 1999 og 2004
Klaus Baumgart: Stjörnuferð Láru. Útgefin 2004
Sólrún Harðardóttir: Komdu og skoðaðu himingeiminn. Útgefin 2002
Nicolas Harris: Bókin um geiminn: Ljós í myrkri. Útgefin 2009
Gillian Lobel: Óskin hans Bangsa í bókinni Sofðu rótt elskan mín: sögur fyrir svefninn. Útgefin 2009
Norbert Landa: Vertu ekki hræddur við myrkrið bangsi litli. Útgefin 2009
A.H. Benjamin: Mús, moldvarpa og stjörnuhrap í bókinni Alveg einstök ósk. Útgefin 2008
FÖTLUN (eða fötlun kemur við sögu)
Guðrún Helgadóttir: Gunnhildur og Glói. Úgefin 1985
Guðrún Helgadóttir: Jón Oddur og Jón Bjarni. Útgefin 2001
Ragnhild Tangen: Bjössi. Útgefin 1983
Morris Gleitzman: Blaðurskjóða. Útgefin 1999
Magnea frá Kleifum: Sögurnar um Tóbías og Tinnu. Útgefnar 1982-87
Herdís Egilsdóttir: Vatnsberarnir. Útgefin 1992
Bo Carpelan: Boginn. Útgefin 1982
Bo Carpelan: Paradís. Útgefin 1984
Með okkar augum; uppvöxtur með fötluðu systkini. Útgefin 2003
Pétur er með ónæmisgalla. Útgefin 2005
Dóra S. Bjarnason: Undir huliðshjálmi. Saga Benedikts. Útgefin 1996
HAFIÐ
Bruce McMillan: Til fiskiveiða fóru. Útgefin 2005
Sólrún Harðardóttir: Komdu og skoðaðu : hafið. Útgefin 2005
Erik Hjort Nielsen: Fiskurinn sem flúði á land. Útgefin 1992
Marcus Pfister: Regnbogafiskurinn. Útgefin 1995
Lífið í sjónum : Ótrúleg fjölbreytni. Útgefin 1996
Anna Casalis: Heimur hafsins : Bláa víðáttan. Útgefin 1994
LJÓN
Bob Hartman: Ævintýri dýranna. Útgefin 2003
Tony Wolf: Litlar sögur af dýrunum í Afríku. Útgefin 2004
Rhonda Klevansky: Stórir kettir. Útgefin 1999
LITIR
David McKee: Litaglaði Elmar. Útgefin 2004
Þórarinn Eldjárn og Tryggvi Ólafsson: Litarím. Útgefin 1995
Panda málar. Skemmtilegu smábarnabækurnar. Útgefin 1991
Florence Helga Thibault: Lúlú lærir litina. Útgefin 2008
John Astrop: Fúsi og Frikki halda veislu. Útefin 1987
Ragnheiður Gestsdóttir: Regnboginn. Útgefin 2005
Roy Etherton: Þegar litum rigndi. Útgefin 1999
UMHVERFISHLJÓÐ
Maria Rius. Heyrn: Útgefin 1987
Þekkir þú hljóðin? Skemmtilegu smábarnabækurnar. Útefin 2000
Disney: Hljóð. Lífsspeki Bangsímon. Útgefin 2001
Hljóð. Kennslumyndband frá Námsgagnastofnun. Útgefin 1997
Stefan Gemmel og Marie-José Sacré: Einu sinni var... skemmtileg saga fyrir litla lesendur. Útgefin 1996
Michele Coxon: Kötturinn sem týndi malinu sínu. Útgefin 1991
Kristín Björk Jóhannsdóttir: Dagasögur (cd hljóðbók). Sögur um dagana í tali og tónum (umhverfishljóð notuð). Útgefin 2005
UMHVERFISVERND OG UMHVERFISVITUND
Ásthildur Björg Jónsdóttir, Ellen Gunnarsdóttir og Gunndís Ýr Finnbogadóttir: Verum græn - Ferðalag í átt að sjálfbærni. Útgefin 2014
Fred Pearce og Ian Winton: Græna bókin. Útgefin 1992.
SLÁTURGERÐ OG ÞORRAMATUR
Sigrún Eldjárn: Þorrblót. 2005
Þórarinn Eldjárn: Villi í haustverkunu, ljóð í ljóðabókinni Árstíðirnar. 2010