Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar stendur fyrir nýju verkefni sem ber heitið Tækifærisgöngur. Er það leiðsögu- og starfskona safnsins til margra ára sem leiðir göngurnar; Rannveig Lilja Garðarsdóttir eða Nanný eins og hún er gjarnan kölluð.
Það verður því miður lokað hjá okkur til og með 9. desember en góðu fréttirnar eru þær að þú getur fengið bækur til að halda þér félagsskap.
Við byrjum að taka á móti pöntunum mánudaginn 23. nóvember.