Notaleg sögustund: Ávaxtakarfan

Halla Karen les upp úr Ávaxtakörfunni og syngur nokkur lög úr söngleiknum í beinu streymi á Facebook síðu Bókasafns Reykjanesbæjar. Við þökku Kikku kærlega fyrir leyfið á upplestrinum.