Krókódíla sögustund með tónlist, sögum og leik!
11.11 kl. 11:30-12:00
Viðburðir bókasafn
Bókasafn
Krókódíla sögustund í Bókasafninu laugardaginn 11. nóvember kl. 11.30. Notaleg samverustund fyrir fjölskyldur barna á leikskólaaldri þar sem blandað er saman tónlist, sögum og leik.
Hvar: Bóksafn | Miðjan
Hvenær: 11. nóvember kl. 11.30
Ókeypis er á viðburðinn og öll hjartanlega velkomnir. Tilvalin samverustund fyrir alla fjölskylduna.
Verkefnið Leikgleði í gegnum sögur og söng er styrkt af Sprotasjóði.