Foreldramorgunn | Andleg og líkamleg líðan eftir fæðingu

Margrét Knútsdóttir ljósmóðir og jógakennari kemur í heimsókn og spjallar við foreldra um andlega og líkamlega líðan eftir barnsburð.
 
Allir foreldrar eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir með krílin en hópurinn hittist í barnahorni safnsins.
 
Hvar: Bókasafn | Barnadeild
Hvenær: 25. janúar kl. 11.00