Vetrarfrí í Bókasafni Reykjanesbæjar

Dagana 24. til 29. október verður boðið upp á föndur í Bókasafni Reykjanesbæjar. Þá geta börn jafnt sem fullorðnir mætt og gert sínar eigin grímur eða föndrað keilu karla.