Uppskeruhátíð sumarlesturs 2019

 

Uppskeruhátíð Sumarlestursins 2019

Miðvikudaginn 11. september kl. 17.00-18.00
í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Gunnar Helgason mætir á svæðið og fjallar um
nýjustu bókina sína Draumaþjófurinn.

Einnig ætlum við að skreyta okkar eigin bókapoka,
þá fær hvert barn poka sem hægt 
er að skreyta að vild með sérstökum taulitum. 

Þátttakendur í Sumarlestrinum 2019 eru sérstaklega 
hvattir til að mæta en öll börn eru að sjálfsögðu velkomin.