Strand í gini gígsins - erindi

Ásmundur Friðriksson, Eyjamaður og alþingismaður, höfundur bókarinnar Strand í gini gígsins verður með erindi úr bókinni kl. 20.00.

Sagðar eru gamansögur af eftirminnilegum karakterum og átakanlegum sorgarstundum lýst.

 

Erindið er ókeypis og öllhjartanlega velkomin.

 

Hvar: Bókasafn | Miðjan

Hvenær: 10. nóvember kl. 20.00