Steinaföndur fjölskyldunnar

Gefðu steinum lit!

 

Saman ætlum við að lita steina með Posca pennum. Tilvalin stund fyrir fjölskylduna.

 

Allt efni er á staðnum, meðan birgðir endast.

 

Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin!