Spiladagur fjölskyldunnar

Komið að spila til okkar í miðju Bókasafnsins! Ýmis spil verða sett fram.

 

Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin!

 

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við BAUN (Barna og ungmennahátíð í Reykjanesbæ).