Skapandi kvöldstund fyrir fullorðna

Að þessu sinni í Skapandi samverustund fyrir fullorðna verður boðið upp á origami óróagerð. Þar fá þátttakendur að gera sína eigin origami óróa. 

 
 Hægt er að skrá sig hér á heimasíðu Bókasafns Reykjanesbæjar eða í afgreiðslu safnsins.
 

Allir hjartanlega velkomnir en skráning er nauðsynlegt.