Skáldasuð - Upplestur II

Skáldasuð - Upplestur II

Fimmtudaginn 14. mars kl. 17.00

Skáldin: Eygló Jónsdóttir, Draumey Aradóttir, Eyrún Ósk Jónsdóttir og Margrét Lóa flytja ljóð, í tengslum við Skáldasuð lítil ljóðahátíð á Suðurnesjum.

Þetta er annar viðburður Bókasafnsins í tilefni hátíðarinnar. 

Dagskrá:

7. mars kl. 17.00 - Opnun ljóðlistarsýningar Gunnhildar Þórðardóttur og upplestur ljóðskálda

14. mars kl. 17.00 - Upplestur skáldanna: Eyglóar Jónsdóttur, Draumeyjar Aradóttur, Eyrúnar Óskar Jónsdóttur og Margrétar Lóu

16. mars kl. 12.00 - Ljóðasmiðja með Reykjavíkurdætrum fyrir börn á aldrinum 10-12 ára kl. 12.00 - 14.00. Ókeypis aðgangur en skráning nauðsynleg. Hámarskfjöldi er 20 manns, hægt er að skrá sig hér

Viðburðirnir eru ókeypis og öll hjartanlega velkomin!

Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja og Menningarsjóði Reykjanesbæjar.