Taupokasaumur og pokasaumspakkar

Saumað fyrir umhverfið

Vikuna 7.-12. september 2020 verður saumað fyrir umhverfið í Bókasafni Reykjanesbæjar. 

Saumastöðvar verða aðgengilega þar sem hægt verður að sauma taupoka fyrir pokastöðvar Reykjanesbæjar. 

Boðið verður upp á pokasaumspakka, sem fólk getur tekið með sér heim, saumað og skilað aftur í Bókasafn Reykjanesbæjar. 

Allir hjartanlega velkomnir að taka þatt.