Samverustundir í desember og jólalestrarspil

Njótum þess að vera saman í aðdraganda jóla

Hér fyrir neðan má sjá samverudagatal fjölskyldunnar og jólalestrarspil fjölskyldunnar.

Dagatalið  og jólalestrarspilið munu svo að sjálfsögðu liggja frammi í afgreiðslu safnsins.

 

Einnig er hægt að prenta það út frá slóð hér fyrir neðan.

Dagatal í pdf til útprentunar

Jólalestrarspil fjölskyldunnar í pdf til útprentunar