Notaleg sögustund með Höllu Karen

Laugardaginn 30. september kl. 11.30 er Notaleg sögustund með Höllu Karen.  Að þessu sinni ætlar Halla Karen að lesa upp úr Dýrunum í Hálsaskógi og syngja nokkur vel valin lög.

 

Hvar: Bókasafn Reykjanesbæjar | Miðjan

Hvenær: Laugardaginn 30. september kl. 11.30

 

Ókeypis er á viðburðinn og allir hjartanlega velkomnir. Tilvalin samverustund fyrir alla fjölskylduna.