Notaleg sögustund: Kardemommubærinn

Kardemommubærinn

 

Laugardaginn 20. mars klukkan 11.30 verður Notaleg sögustund í Bókasafni Reykjanesbæjar.

 
Halla Karen les úr bókinni Kardemommubærinn og syngur nokkur lög úr þessu stórskemmtilega ævintýri.
 
Í Átthagastofu safnsins er sýning á myndum úr bókinni og við hvetjum gesti að sjálfsögðu til að líta við.
 
Athugið að nauðsynlegt er að skrá mætingu vegna fjöldatakmarkana.
 
 

Skrá mætingu