Notaleg skrímslasögustund

Notaleg skrímslasögustund

 
Laugardaginn 27. febrúar klukkan 11.30 verður Notalegri sögustund deilt frá facebook síðu Bókasafnsins.
 
Að þessu sinni ætlar rithöfundurinn Áslaug Jónsdóttir að lesa fyrir áhorfendur.
 
Áslaug hefur skrifað fjölda margar barnabækur og myndlýst enn fleiri. Skrímsla bækurnar hennar hafa til dæmis notið mikilla vinsælda og hlotið fjölda verðlauna.