Námskeið í taubindasaum

Námskeiðið er 2 klukkustundir, 19.30-21.30 og vegna fjarlægðartakmarkana verða aðeins 6 pláss í boði.

Skráning nauðsynleg HÉR. Eða í afgreiðslu safnsins. 

Viðburðurinn er hluti af umhverfisvænum september í bókasafninu.