Menningarganga með Heimskonum / Culturwalk with Women of the world

Menningarganga með Heimskonum / Culturwalk with Women of the world
Gengið verður frá Bókasafni Reykjanesbæjar fimmtudaginn 24. september kl. 17.30.
We will meet at the Library at 5.30 pm on Thursday September 24th.

Rannveig Lilja Garðarsdóttir leið-sögumaður leiðir göngu um gamla bæinn og hópurinn gæðir sér á samlokum að göngu lokinni.
Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir en nauðsynlegt er að skrá sig.

 

Rannveig Lilja Garðarsdóttir our seasoned tour guide leads an enlightening walk around the oldest part of town ending with a sandwich buffet at the Library.
Free of charge for all, please sign up so we can order sandwiches for everyone.

Skráning fer fram hér / Please sign up here