Ljósanótt | Jazzbandið Þríó spilar í Bókasafninu

Föstudaginn 1. september kl. 16.30 stígur á stokk Jazzbandið Þríó í Miðju Bókasafnsins.

Sveitina skipa;  Jón Böðvarsson - Saxófón, Karl Snorri Einarsson - Bassi og Sigurður Baldvin Ólafsson - Gítar.

Ekkert kostar á viðburðinn og öll velkomin á viðburðinn, háir sem lágir :)