Lestraráskorun 2022

Lestraráskorun Bókasafns Reykjanesbæjar fyrir árið 2022 er komin út.
 
Við bjóðum upp á þrjár mismunandi áskoranir, þar sem hægt er að velja um eina bók á mánuði, tvær bækur á mánuði nú eða eina bók í hverri viku.
 
Stórskemmtilegar hugmyndir að bókum til að lesa. Taktu þátt og ekki hika við að spyrja okkur ef þig vantar aðstoð við að finna réttu bækurnar.