Leshringur Bókasafnsins

Leshringur Bókasafnsins hittist þriðja hvern þriðjudag hvers mánaðar og fer saman yfir valdnar bækur. 

Að þessu sinni verða ræddar bækurnar Amma biður að heilsa eftir Fredrik Backman, ásamt einhverri ljóðabók eftir Bubba Morthens.

Klúbburinn hittist í Bókasafninu og gengið er inn norðanmegin við húsið (hjá bílastæði).

 

Umsjón með klúbbnum hefur Unnur Ósk Wium Hörpudóttir, nemi í bókmenntafræði.

 

Viðburðurinn er ókeypis og öll áhugasöm velkomin!

 

Hér er Facebook-hópur Leshringsins þar sem hægt er að fylgjast með því hvaða bækur eru teknar fyrir hverju sinni.