Leshringur

Leshringur Bókasafns Reykjanesbæjar

 

Leshringur Bókasafns Reykjanesbæjar er þriðja þriðjudag hvers mánaðar klukkan 20.00. Yfirleitt eru ákveðnar bækur teknar fyrir og ræddar og eftir jólafrí og sumarleyfi er lestur þess tímabils tekinn fyrir. Boðið er upp á kaffi og allir áhugasamir velkomnir.

 

Hér er facebook hópur Leshringsins þar sem hægt er að fylgjast með hvaða bækur eru teknar fyrir.