Krakkajóga með Sibbu

Í tilefni heilsu- og forvarnarviku verður krakkajóga í miðju safnsins.

Sigurbjörg Eydís Gunnarsdóttir leikskólakennari og jógaleiðbeinandi leiðir tímann þar sem farið verður í skemmtilegar æfingar, öndun og slökun.

Aðgangur ókeypis og öll velkomin!