Jólakransagerð
22.11 kl. 18:00-20:00
Viðburðir bókasafn
Bókasafn
Jólakransar
Jólakransagerð verður haldin á Bókasafninu í samstarfi við Garðyrkjufélag Suðurnesja þann 22. nóvember frá 18-20.
Efnisgjald er 5000 kr. og einungis 20 pláss í boði. Skráning er á heimasíðu og í safninu. Skráningareyðublað
Leiðbeinandi við kransagerðina er Sara Dögg Eiríksdóttir. Allt efni til staðar.
Hvar: Bókasafn | Miðjan
Hvenær: 22. nóvember kl. 18-20
Aðventan er á næsta leiti og tími til kominn að jólaskreytingum. Því er upplagt að skella sér á bókasafnið og læra að búa til fallegan aðventu- eða jólakrans sem festa má utandyra eða til að hafa á borði.