Jólaföndur - Allt efni á staðnum

Allri fjölskyldunni er boðið að taka þátt í jólaföndri laugardaginn 26. nóvember kl. 14.00 - 15.30.

Aðgangur er ókeypis og allt efni á staðnum.

Athugið að sama dag kl. 13 er Bókakonfekt barnanna og er jólaföndrið í framhaldi af því:

https://www.facebook.com/events/1804115606602524