Jólaföndur fjölskyldunnar

Jólaföndur - fjölskyldusamverustund

Jólaföndur fjölskyldunnar verður haldið í Bókasafninu 25. nóvember milli 13-15. Gillan Pokalo myndlistarkona hefur umsjón með jólastundinni.

Föndrað verður í anda barnanna í Ólátagarði eftir Astrid Lindgren.

 

Viðburðurinn er ókeypis og allt efni verður á staðnum. Öll hjartanlega velkomin :)

 

Hvar: Bókasafn | Miðjan
Hvenær 25. nóvember kl. 13-15