Jólaföndur fjölskyldunnar

Jólaföndur Fjölskyldunnar

Laugardaginn 30. nóvember frá klukkan 14.30-16.30

 

Fundið efni og gamlar bækur notaðar í fjölbreytt föndur.

Allt efni verður á staðnum og þátttakendur þurfa einungis að koma með góða skapið. 

Allir hjartanlega velkomnir.