Jól í Ólátagarði | Jólasýning í Átthagastofu

Jólasýning - Jól í Ólátagarði

 
Sýningin stendur fram á þrettándann og þar má finna ýmislegt skemmtilegt sem tengist jólunum úr bók Astrid Lindgren Jól í Ólátagarði. Við hvetjum unga sem aldna að kíkja við og eiga notalega stund saman.
 
Sýningin er opin á opnunartíma safnsins:
Mánudaga - föstudaga kl. 09:00 - 18:00
Laugardaga kl. 11:00 - 16:00
 
Ókeypis aðgangur! Verið öll hjartanlega velkomin á jólasýninguna í Átthagastofu Bókasafnsins Jól í Ólátagarði.