Hrekkjavökuföndur í vetrarfríi grunnskólanna

Vetrarfrí grunnskólanna í Reykjanesbæ verður dagana 24.-25. október næstkomandi.

Hrekkjavaka er að ganga í garð og því verður boðið upp á föndur þar sem börn á öllum aldri geta klippt út, litað og skreytt sínar eigin hrekkjavökugrímur.

 

Allt efni á staðnum. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomnin.

 

Hvar: Miðjan

Hvenær:

Mánudagurinn 24. okt: 9-18

Þriðjudagurinn 25. okt: 11-16