Heimskonur hittast

Heimskonur – Women of the world er félagsskapur kvenna í Reykjanesbæ  sem hittist fyrsta laugardag hvers mánaðar klukkan 11.00. Þar skapast vettvangur fyrir konur af erlendum uppruna og heimakonur að hittast og spjalla um málefni líðandi stundar. Hópurinn gefur konum af erlendum uppruna tækifæri til þess að ræða sameiginlegar áskoranir og upplifanir af landi og þjóð.

 

++++++

Women of the World - Heimskonur is a group that meets once a month at the Reykjanes Public Library in Reykjanesbær. The group is intended as a meeting place for foreign women living in Reykjanesbær, to share stories and experience, to practice language skills and enjoy good company. The group meets on the first Saturday every month at the Reykjanes Public Library (Bókasafn Reykjanesbæjar) at 11am. The group is intended to answer any question you have about living in Suðurnes, organise events and for discussioning anything, the good and the bad.