Fornsögunámskeið
27.02 kl. 19:30-21:30
Viðburðir bókasafn
Bókasafn
Þriðjudaginn 27. febrúar klukkan 19.30 verður þriðji hittingur (af fjórum) í námskeiði um Fóstbræðrasögu í Bókasafni Reykjanesbæjar.
Íslenskukennarinn Anna Karlsdóttir Taylor stýrir námskeiðinu sem er á þriðjudagskvöldum frá 19.30 - 21.30, samtals 4 skipti.
Thank you for Signing Up |