Foreldramorgunn : Uppeldi og jólahald

Margrét Pála Ólafsdóttir framkvæmdarstýra Hjallastefnunnar kemur í heimsókn og spjallar um barnauppeldi og hátíðarhald.

Allir foreldrar eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir en hópurinn hittist í barnahorni safnsins.