Foreldramorgunn - Stjúptengsl

Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi kíkir í heimsókn, en hún kennir við Háskóla Íslands ásamt því að hafa skrifað bókina Hver er í fjölskyldunni og haldið fjölda fyrirlestra um þetta margbrotna en algenga fyrirbæri stjúptengsl.